Svíar skammast sín ekki lengur!

Svíar voru mjög óhressir þegar íslendingar slógu þá út úr Ólimpukeppninni í handbolta. Ég sá bara síðustu mínútur leiksins, en karlinn minn skemmti sér konunglega og fannst íslendingar frábærir. Það fannst sænsku íþróttafréttariturunum líka og fannst svíar ekki þurfa að skammast sín fyrir að tapa fyrir íslendingum, íslendingar væru bara með mjög sterkt lið. Það var eins og fréttaritararnir væru íslendingar, svo greinilegt var með hverjum þeir héldu. Til hamingju Ísland!Wizard
mbl.is Ísland fór hamförum gegn Þjóðverjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvar sástu leikin í Svíþjóð?

Ég prófaði svt1 og svt24, leikurinn var á hvorugri stöðinni.

Jonni (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 14:51

2 identicon

Her i Noregi var leikurinn syndur beint a Eurosport og su sending fer um alla Skandinaviu held eg. Nordmennirnir sem lystu leiknum voru lika voda miklir islendingar i lokin.

Sigurjon Einarsson (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband