13.9.2008 | 08:57
Klukkuð
Svanur var að klukka mig, svo nú verð ég að skrifta (kem sennilega ekki nær því)
Fjögur störf sem ég hef unnið um Ævina
Handlangari í múrverki. Sumarvinna frábært að lostna úr frystihúsinu.
Blóðsuga á þjóðvegum. Vann með lögreglunni í Uddevalla við að taka blóðsýni úr ökumönnum sem voru grunaðir um ölvunarakstur.
Verkefnastjóri fyrir þjónustu við fjölfötluð börn, í litlu bæjarfélagi í Noregi.
Rannsóknarvinna. Gera próf á Alzheimersjúklingum, til að meta virkni Aricep á fólk með langt genginn Alzheimersjúkdóm
Fjórar Bíómyndir sem ég held upp á
Zozo, frábær mynd um innflytjendastrák frá Libanon. http://www.norden.org/webb/news/news.asp?id=6391&lang=1
Shirley Valentine, 40+ húsmóðir sem á að baki ónotað líf og gerir eitthvað í því.
Grease 1 ég elska dansmyndir
Tomten är far till alla barnen. Sænsk gamanmynd eins og þær gerast bestar.
Fjórir staðir sem ég hef búið á
Flateyri
Reykjavík
Nes í Noregi
Vänersborg Svíþjóð
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar. Horfi lítið á sjónvarp.
Sex in the City. Einn af fáum þáttum sem segir mér ekki hvenær ég á að hlægja
So you think you can dance
Lets dance (ég elska dans)
Spaugstofan
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum
Færeyjar
Frönsku alparnir (eftirminnileg ferð þar sem við villtumst uppí 2500 m hæð, næstum bensínlaus.)
Cuba
Tallin
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg ekki daglega, en oft.
mbl.is
aftonbladet.se
Humanisterna.se
Ica.se fullt af skemmtilegum spilum ef maður þarf að drepa tíma.
Fernt sem ég held upp á matarkyns
Saltkjöt og baunir
Curry kjúklingur með hrísgrjónum
Fiskisúpa a la Tommie
Graflax
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft
Harry Potte bestu barnabækur sem hafa verið skrifaðar. Lesið fyrir allar mínar stelpur og sjálfa mig líka.
Tro och Vetande, Christer Sturemark
Medicinen och det mänskliga, Carl-Magnus Stolt
Våga vara förälder, Alf B Svensson
Fjórir bloggarar sem ég klukka
gfi Gunnar Friðrik, johannbj Jóhann Björnsson, toshiki Toshiki Toma, DoctorE
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Sæl, kæra Ásta.
Takk fyrir að klukka mig! Ég get ekki sinnt blogginu mínu eins vel og ég vil
þessa daga, en ég vona átsæðum batni á næstunni
Toshiki Toma, 13.9.2008 kl. 09:55
Halla Rut , 15.9.2008 kl. 08:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.